Útlánareglur

       Útlánareglur:

 • Lánþegi skal framvísa bókasafnsskírteini sínu í hvert sinn sem safnefni er fengið að láni.
 • Lánþegi (eða ábyrgðarmaður barns) ber fulla ábyrgð á því safnefni sem tekið er að láni á hans nafni.
 • Lánstími bóka er 4 vikur en 2 vikur ef bókin er merkt skammtímaláni.
 • Lánstími á nýjustu tímaritunum er 1 vika.
 • Sé safngögnum ekki skilað á réttum tíma skal lánþegi greiða sekt skv. gjaldskrá.
 • Glatist bók eða annað efni í vörslu lánþega greiðir hann andvirði þess.

Skírteinin gilda í 1 ár og því þarf að endurnýja þau á hverju ári.

Vinsamlegast athugið!
Sjái lánþegi fram á að hann muni ekki getað skilað safngögnum á réttum tíma, þá getur hann framlengt útlánin með því að:

 • Skrá sig inn á gegnir.is eða leitir.is (Ef lykilorð hefur glatast þá vinsamlegast hafið samband við bókasafnið)
 • Haft samband með einu símtali (480 6628)
 • Sent póst á netfangið bokasafn@fludir.is

 

      Gjaldskrá:

 • Vanskil reiknast eftir síðasta skiladag:
  20,- krónur pr. bók og önnur safngögn
 • Útprentun úr tölvu kr. 30,-
 • Ljósrit A4 svart/hvítt kr. 25,-
 • Ljórit A3 svart/hvítt kr. 30,-
 • Ljósrit A3 í lit kr. 100,-
 • Internet 1/2 klst. kr. 150,-
 • Millisafnalán frá söfnum utan svæðis kr. 1.000,- auk sendingarkostnaðs.


Þjónusta:

 • Aðgangur að tölvu tengdri Internetinu gegn vægu gjaldi (skv. gjaldskrá)
 • Skilalúga við útidyr bókasafnsins. Lánþegar geta alltaf skilað safngögnum þegar þeir eiga leið um.