Vegna covid19 aðgerða hefur bókasafnið verið lokað síðustu tvo daga. Það voru því gleðileg tíðindi að geta opnað aftur í dag, miðvikudaginn 5. maí.
Við minnum á að nú er komin sumaropnun og bókasafnið því lokað á fimmtudögum í sumar.
Alltaf eitthvað nýtt efni, verið hjartanlega velkomin.