Nóvember á bókasafninu

3 nóv
Nú eru jólabækurnar farnar að lenda á bókasafninu. Því er um að gera að kíkja við og athuga hvað bíður nýtt og spennandi í hillunum eða hafa samband. Einnig er tilvalið að grípa með sér púsl sem eru til útláns...
Read more »

Covid19 aðgerðir og sumaropnun

5 maí
Vegna covid19 aðgerða hefur bókasafnið verið lokað síðustu tvo daga. Það voru því gleðileg tíðindi að geta opnað aftur í dag, miðvikudaginn 5. maí. Við minnum á að nú er komin sumaropnun og bókasafnið því lokað á fimmtudögum í sumar....
Read more »

Öskudagur 2021

24 feb
Það var líf og fjör á þessum degi fyrir viku síðan þegar bókasafnið fékk heimsókn og söng frá flottum krökkum á öllum...
Read more »

Opnunartími yfir hátíðarnar

17 des
Yfir hátíðarnar verður bókasafnið opið með hefðbundnum hætti, lokað verður á aðfangadag og á gamlársdag. Síðasti opnunardagur fyrir jól verður á Þorláksmessu frá kl. 16-18. Verið...
Read more »