Opnunartími yfir hátíðarnar

16 des
Nú eru komnar margar nýjar og spennandi bækur fyrir alla aldurshópa. Því er um að gera, fyrir jafnt stóra sem smáa, að kíkja við og finna sér lesefni til að hafa um hátíðarnar. Bókasafnið verður opið: Mánudaginn     21....
Read more »

Leikskólabörn heimsækja bókasafnið

10 nóv
Undanfarna þriðjudaga hafa leikskólabörn komið á bókasafnið til að skoða bækur og hlusta á sögu. Þetta eru svo sannarlega skemmtilegar samverustundir og ánægjulegt að sjá hvað börnin eru áhugasöm um bækurnar. Hér er hægt að skoða myndir....
Read more »

Alþjóðlegi bangsadagurinn

27 okt
Alþjóðlegi bangsadagurinn er í dag. Bangsadagurinn er haldinn hátíðlegur 27. október ár hvert en það var fæðingardagur Theodore Roosevelt, fyrrverandi bandaríkjaforseta, sem gjarnan var kallaður Teddy sem er enska orðið yfir bangsa. Roosevelt var mikill skotveiðimaður en dag einn á...
Read more »

Bókasafnsdagurinn 2015 : Lestur er bestur – fyrir alla

20 sep
Bókasafnsdagurinn 2015 var haldinn þriðjudaginn 8. september. Markmið dagsins er fyrst og fremst að vekja athygli á mikilvægi bókasafna í samfélaginu.  Það er Upplýsing, félag bókasafns- og upplýsingafræða, sem gengst fyrir þessum viðburði í samvinnu við bókasöfn landsins. Í tilefni...
Read more »

Heimasíða bókasafnsins

19 sep
Beðist er velvirðingar á að heimasíða bókasafnsins hefur legið niðri í nokkurn tíma. En nú er hún komin í lag og eru gestir hvattir til að kynna sér þær upplýsingar sem fram koma á síðunni sem og að kíkja reglulega...
Read more »