Heimasíða bókasafnsins

19 sep

Beðist er velvirðingar á að heimasíða bókasafnsins hefur legið niðri í nokkurn tíma. En nú er hún komin í lag og eru gestir hvattir til að kynna sér þær upplýsingar sem fram koma á síðunni sem og að kíkja reglulega hér inn. Verið hjartanlega velkomin á bókasafnið.

Bókasafnið er opið:
Mánudaga     Kl. 20-21
Þriðjudaga     Kl. 16-18
Miðvikudaga  Kl. 16-18
Fimmtudaga  Kl. 16-18