Leikskólabörn heimsækja bókasafnið

10 nóv

Undanfarna þriðjudaga hafa leikskólabörn komið á bókasafnið til að skoða bækur og hlusta á sögu. Þetta eru svo sannarlega skemmtilegar samverustundir og ánægjulegt að sjá hvað börnin eru áhugasöm um bækurnar. Hér er hægt að skoða myndir.