Skólaheimsóknir

29 mar

Undanfarnar vikur hafa leikskólabörn og börn á yngsta stigi í grunnskólanum komið á bókasafnið til að skoða bækur og hlusta á sögu. Svo sannarlega skemmtilegar samverustundir með áhugasömum börnum 📚