Nýtt bókasafnskerfi

1 jún

Nú er Landskerfi bókasafna að skipta um bókasafnskerfi og á það við um öll bókasöfn á landinu, almennings- og skólabókasöfn. Nú þegar hefur Gegni, sem er bókasafnskerfið sem verið hefur í notkun undanfarin ár, verið lokað á meðan yfirfærslan yfir í nýtt kerfi á sér stað. Það kerfi heitir Alma. Á meðan á því stendur er ekki hægt að skrá nýjar bækur inná safnið en yfirfærslunni ætti að vera lokið 13. júní.

Þeir sem nú þegar nýta sér Rafbókasafnið, geta gert það áfram en ekki verður hægt að veita notendaupplýsingar á meðan á þessari yfirfærslu stendur.

Afsakið óþægindin og veri犀利士 ð hjartanlega velkomin á bókasafnið 🙂

Gæti verið mynd af Texti þar sem stendur "ExLibris Alma leitir.is Gegnir ExLibris Primo"