Með nýju bókasafnskerfi fylgja breytingar á því hvernig lánþegar skrá sig inn á leitir.is (áður gegnir.is) sem hefur fengið nýtt útlit. Gömlu lykilorðin fyrir innskráningu á leitir.is fóru ekki með yfir í nýja kerfið og því þarf að útbúa nýtt. Smelltu á hlekkinn hér að néðan til að búa til nýtt lykilorð.
Ykkur er velkomið að hafa samband ef ykkur vantar aðstoð.