Nóvember á bókasafninu

3 nóv

Nú eru jólabækurnar farnar að lenda á bókasafninu. Því er um að gera að kíkja við og athuga hvað bíður nýtt og spennandi í hillunum eða hafa samband. Einnig er tilvalið að grípa með sér púsl sem eru til útláns á safninu.