Líf og fjör á bókasafninu

10 feb

Það var mikið sungið á bókasafninu í dag, öskudag.
Takk kærlega fyrir komuna krakkar, það var virkilega gaman að fá ykkur.

Hér má skoða myndir frá Öskudeginum.