Gerður Kristný með upplestur

14 nóv

Gerður KristnýRithöfundurinn Gerður Kristný heimsækir bókasafnið 29. nóvember, hún les upp úr nýútkominni bók sinni kl. 16:30 – verið hjartanlega velkomin.