Heimsókn höfundar

20 jún

Á dögunum heimsótti Margrét Guðmundsdóttir höfundur bókarinnar Konan sem át fíl og grenntist (samt) bókasafnið. Hún kynnti og las upp úr bók sinni ásamt því að svara fyrirspurnum. Bókasafnið þakkar Margréti fyrir mjög svo fróðlega og ekki síður skemmtilega heimsókn.