Þetta haustið er bókasafnið búið að fá skemmtilegar heimsóknir frá áhugasömum nemendum í 1. – 4. bekk Flúðaskóla og frá krökkunum í Leikskólanum Undralandi.- kærar þakkir fyrir komuna.
Hér má sjá myndir frá leikskólaheimsóknum.
Hér má sjá myndir frá skólaheimsóknum.