Skilalúgan

3 nóv

Við innganginn á bókasafnið í Félagsheimilinu er komin ný útidyrahurð. Við það fór skilalúgan og á meðan unnið er að lausn vegna þessa má skila bókum inn fyrir dyrnar sem flesta virka daga eru opnar eða hafa samband og við finnum einhverja lausn vegna bókaskila utan opnunartíma 📖🏠