Bókasafn á vefnum

17 maí
Við minnum á að Bókasafn Hrunamanna er aðildarsafn að Rafbókasafninu. Rafbókasafnið er bókasafn á vefnum þar sem finna má fjölda raf- og hljóðbóka af öllu tagi, fyrir alla aldurshópa, á slóðinni rafbokasafnid.is. Hægt er að nálgast efnið í tölvum, spjaldtölvum og...
Read more »

Skólaheimsóknir

29 mar
Undanfarnar vikur hafa leikskólabörn og börn á yngsta stigi í grunnskólanum komið á bókasafnið til að skoða bækur og hlusta á sögu. Svo sannarlega skemmtilegar samverustundir með áhugasömum...
Read more »

Nóvember á bókasafninu

3 nóv
Nú eru jólabækurnar farnar að lenda á bókasafninu. Því er um að gera að kíkja við og athuga hvað bíður nýtt og spennandi í hillunum eða hafa samband. Einnig er tilvalið að grípa með sér púsl sem eru til útláns...
Read more »

Covid19 aðgerðir og sumaropnun

5 maí
Vegna covid19 aðgerða hefur bókasafnið verið lokað síðustu tvo daga. Það voru því gleðileg tíðindi að geta opnað aftur í dag, miðvikudaginn 5. maí. Við minnum á að nú er komin sumaropnun og bókasafnið því lokað á fimmtudögum í sumar....
Read more »