Undanfarna þriðjudaga hafa leikskólabörn og börn úr 1. til 4. bekk Flúðaskóla komið á bókasafnið til að skoða bækur og hlusta á sögu. Þetta eru afar skemmtilegar samverustundir og frábært að sjá hvað börnin eru áhugasöm um... Read more »
Það er búið að vera fjörugur og skemmtilegur tími á bókasafninu þegar áhugasamir nemendur í 1. – 4. bekk Flúðaskóla og krakkarnir í Leikskólanum Undralandi hafa heimsótt safnið – kærar þakkir fyrir... Read more »