Vetraropnun

29 ágú
Frá og með 1. september er bókasafnið opið: Mánudaga      Kl. 20-21 Þriðjudaga      Kl. 16-18 Miðvikudaga  Kl. 16-18 Fimmtudaga   Kl. 16-18 Auk þess er skilalúgan alltaf opin. Verið hjartanlega velkomin....
Read more »

Bókagjöf

7 jún
  Emil Rafn Kristófersson sem var að klára 3. bekk Flúðaskóla kom heldur betur færandi hendi á bókasafnið núna um daginn. Hann gaf bókasafninu 6 bækur um Pappírs-Pésa en höfundur er Herdís Egilsdóttir. Pappírs-Pési er mörgum kunnur, en fyrir rúmlega...
Read more »

Siljan – Myndbandasamkeppni

8 mar
Barnabókasetur Íslands stendur fyrir myndbandasamkeppni fyrir nemendur í 5.-10. bekk grunnskóla. Keppt er í tveimur flokkum, 5.-7. bekk og 8.-10. bekk. Markmiðið er að hvetja börn og unglinga til að lesa og tjá sig um bækurnar sem þau lesa. Með...
Read more »

Bókaverðlaun barnanna 2016

1 mar
Halló krakkar! Eru þið búin að lesa einhverja af þessum bókum? Endilega takið  þátt í að velja bestu barnabók liðins árs! Lesendur á aldrinum 6-15 ára geta valið bestu barnabækur sem komu út árið 2015. Ein íslensk bók og ein...
Read more »

Líf og fjör á bókasafninu

10 feb
Það var mikið sungið á bókasafninu í dag, öskudag. Takk kærlega fyrir komuna krakkar, það var virkilega gaman að fá ykkur. Hér má skoða myndir frá Öskudeginum....
Read more »

Allir lesa – Landsleikur í lestri

13 jan
Það verður blásið til leiks í landsleiknum Allir lesa á bóndadaginn, 22. janúar næstkomandi. Leikurinn verður með sama sniði og síðast, hann stendur í mánuð (lýkur á konudaginn 21. febrúar) og er fyrir lesendur á öllum aldri. Það verður opnað...
Read more »