Bókagjöf
7
jún
Emil Rafn Kristófersson sem var að klára 3. bekk Flúðaskóla kom heldur betur færandi hendi á bókasafnið núna um daginn. Hann gaf bókasafninu 6 bækur um Pappírs-Pésa en höfundur er Herdís Egilsdóttir. Pappírs-Pési er mörgum kunnur, en fyrir rúmlega...
Read more »
Read more »