Siljan – Myndbandasamkeppni

8 mar
Barnabókasetur Íslands stendur fyrir myndbandasamkeppni fyrir nemendur í 5.-10. bekk grunnskóla. Keppt er í tveimur flokkum, 5.-7. bekk og 8.-10. bekk. Markmiðið er að hvetja börn og unglinga til að lesa og tjá sig um bækurnar sem þau lesa. Með...
Read more »

Bókaverðlaun barnanna 2016

1 mar
Halló krakkar! Eru þið búin að lesa einhverja af þessum bókum? Endilega takið  þátt í að velja bestu barnabók liðins árs! Lesendur á aldrinum 6-15 ára geta valið bestu barnabækur sem komu út árið 2015. Ein íslensk bók og ein...
Read more »

Líf og fjör á bókasafninu

10 feb
Það var mikið sungið á bókasafninu í dag, öskudag. Takk kærlega fyrir komuna krakkar, það var virkilega gaman að fá ykkur. Hér má skoða myndir frá Öskudeginum....
Read more »

Allir lesa – Landsleikur í lestri

13 jan
Það verður blásið til leiks í landsleiknum Allir lesa á bóndadaginn, 22. janúar næstkomandi. Leikurinn verður með sama sniði og síðast, hann stendur í mánuð (lýkur á konudaginn 21. febrúar) og er fyrir lesendur á öllum aldri. Það verður opnað...
Read more »

Opnunartími yfir hátíðarnar

16 des
Nú eru komnar margar nýjar og spennandi bækur fyrir alla aldurshópa. Því er um að gera, fyrir jafnt stóra sem smáa, að kíkja við og finna sér lesefni til að hafa um hátíðarnar. Bókasafnið verður opið: Mánudaginn     21....
Read more »

Leikskólabörn heimsækja bókasafnið

10 nóv
Undanfarna þriðjudaga hafa leikskólabörn komið á bókasafnið til að skoða bækur og hlusta á sögu. Þetta eru svo sannarlega skemmtilegar samverustundir og ánægjulegt að sjá hvað börnin eru áhugasöm um bækurnar. Hér er hægt að skoða myndir....
Read more »