Bókasafnsdagurinn 2015 : Lestur er bestur – fyrir alla

20 sep
Bókasafnsdagurinn 2015 var haldinn þriðjudaginn 8. september. Markmið dagsins er fyrst og fremst að vekja athygli á mikilvægi bókasafna í samfélaginu.  Það er Upplýsing, félag bókasafns- og upplýsingafræða, sem gengst fyrir þessum viðburði í samvinnu við bókasöfn landsins. Í tilefni...
Read more »

Heimasíða bókasafnsins

19 sep
Beðist er velvirðingar á að heimasíða bókasafnsins hefur legið niðri í nokkurn tíma. En nú er hún komin í lag og eru gestir hvattir til að kynna sér þær upplýsingar sem fram koma á síðunni sem og að kíkja reglulega...
Read more »