Með nýju bókasafnskerfi fylgja breytingar á því hvernig lánþegar skrá sig inn á leitir.is (áður gegnir.is) sem hefur fengið nýtt útlit. Gömlu lykilorðin fyrir innskráningu á leitir.is fóru ekki með yfir í nýja kerfið og því þarf að útbúa nýtt.... Read more »
Nú er Landskerfi bókasafna að skipta um bókasafnskerfi og á það við um öll bókasöfn á landinu, almennings- og skólabókasöfn. Nú þegar hefur Gegni, sem er bókasafnskerfið sem verið hefur í notkun undanfarin ár, verið lokað á meðan yfirfærslan yfir... Read more »
Við minnum á að Bókasafn Hrunamanna er aðildarsafn að Rafbókasafninu. Rafbókasafnið er bókasafn á vefnum þar sem finna má fjölda raf- og hljóðbóka af öllu tagi, fyrir alla aldurshópa, á... Read more »
Undanfarnar vikur hafa leikskólabörn og börn á yngsta stigi í grunnskólanum komið á bókasafnið til að skoða bækur og hlusta á sögu. Svo sannarlega skemmtilegar samverustundir með áhugasömum... Read more »