Haustheimsóknir 2019

10 okt
Undanfarna þriðjudaga hafa leikskólabörn og börn úr 1. til 4. bekk Flúðaskóla komið á bókasafnið til að skoða bækur og hlusta á sögu. Þetta eru afar skemmtilegar samverustundir og frábært að sjá hvað börnin eru áhugasöm um...
Read more »

Sumarlestur

11 jún
Á bókasafninu má finna fjölbreytt efni fyrir sumarlesturinn. Verið hjartanlega...
Read more »

Heimsóknir vorið 2019

29 apr
Það er búið að vera fjörugur og skemmtilegur tími á bókasafninu þegar áhugasamir nemendur í 1. – 4. bekk Flúðaskóla og krakkarnir í Leikskólanum Undralandi hafa heimsótt safnið – kærar þakkir fyrir...
Read more »

Litríkur öskudagur

11 mar
Það voru kynlegir kvistir sem mættu á bókasafnið á öskudaginn og sungu. Takk kærlega fyrir komuna krakkar, það var mjög gaman að fá...
Read more »

Jólakveðja 2018

27 des
Bókasafn Hrunamanna óskar ykkur gleðilegra jóla, friðar og farsældar á nýju ári. Kærar þakkir fyrir ánægjuleg samskipti á...
Read more »

Bókakynning

15 nóv
Það var virkilega ánægjulegt að fá höfunda í heimasókn á bókasafnið. Kærar þakkir til höfunda og gesta fyrir góða...
Read more »

Gjöf

1 ágú
Á dögunum kom Hannes Bjarnason færandi hendi með styttu að gjöf. Áður hafði Hannes fært safninu stúlku með bók í hönd og er drengur nú kominn henni við hlið. Bókasafn Hrunamanna þakkar Hannesi Bjarnasyni kærlega...
Read more »