Rafbókasafnið

10 júl
Bókasafn Hrunamanna er aðildarsafn að Rafbókasafninu. Rafbókasafnið er bókasafn á vefnum þar sem finna má fjölda raf- og hljóðbóka af öllu tagi, fyrir alla aldurshópa, á slóðinni rafbokasafnid.is. Hægt er að nálgast efnið í tölvum, spjaldtölvum og snjallsímum. Nokkrar hagnýtar upplýsingar:...
Read more »

Heimsókn höfundar

20 jún
Á dögunum heimsótti Margrét Guðmundsdóttir höfundur bókarinnar Konan sem át fíl og grenntist (samt) bókasafnið. Hún kynnti og las upp úr bók sinni ásamt því að svara fyrirspurnum. Bókasafnið þakkar Margréti fyrir mjög svo fróðlega og ekki síður skemmtilega...
Read more »

Heimsóknir haustið 2017

31 okt
Þetta haustið er bókasafnið búið að fá skemmtilegar heimsóknir frá áhugasömum nemendum í 1. – 4. bekk Flúðaskóla og frá krökkunum í Leikskólanum Undralandi.- kærar þakkir fyrir komuna. Hér má sjá myndir frá leikskólaheimsóknum. Hér má sjá myndir frá skólaheimsóknum....
Read more »

Vetraropnun

29 ágú
Nú styttist í vetraropnun á bókasafninu. Frá 1. september er einnig opið á fimmtudögum. Vetraropnun: Mánudaga Kl. 20-21 Þriðjudaga Kl. 16-18 Miðvikudaga Kl. 16-18 Fimmtudaga Kl. 16-18...
Read more »

Læsisdagatal

20 jún
Nú hafa sérfræðingar Menntamálastofnunar gefið út læsisdagatal sem inniheldur fjölmargar spennandi leiðir að lestri. Læsisdagatalið er annars vegar útfyllt með hugmyndum og hins vegar óútfyllt þannig að hægt er að fylla inn í það út frá áhuga og aðstæðum....
Read more »

Bókaverðlaun barnanna 2017

27 apr
Nú eru úrslit ljós í Bókaverðlaunum barnanna 2017. Borgarbókasafn Reykjavíkur hefur umsjón með verkefninu en þá gefa börnin þeim bókum sem þeim finnst skemmtilegastar atkvæði sitt og fer kosning fram í almenningsbókasöfnum og skólasöfnum um land allt. Valin er ein...
Read more »

Páskakveðja 2017

11 apr
Bókasafn Hrunamanna óskar öllum gleðilegra páska og vonar að þið njótið páskahátíðarinnar sem allra...
Read more »

Allir lesa – Landsleikur í lestri

24 jan
Allir lesa – landsleikur í lestri gengur út á það að skrá lestur á einfaldan hátt. Þriðji landsleikurinn verður haldin nú á þorranum, frá 27. janúar til konudagsins 19. febrúar 2017. Keppt er í liðum og/eða sem einstaklingur og mældur...
Read more »

Siljan – Myndbandasamkeppni 2017

18 jan
Í þriðja sinn stendur Barnabókasetur Íslands fyrir myndbandasamkeppni fyrir nemendur í 5.-10. bekk grunnskóla. Keppt er í tveimur flokkum, 5.-7. bekk og 8.-10. bekk og geta allir nemendur á landinu tekið þátt. Nemendur geta unnið einir eða í hópi. Fjalla skal...
Read more »